Öryggismyndavélar við skóla og íþróttavelli

Öryggismyndavélar við skóla og íþróttavelli

Setja upp öryggismyndavélar við skóla og íþróttavelli til að auka öryggi barnanna okkar.

Points

Það hefur mikinn fælingarmátt gegn hvers kyns glæpum og eykur öryggi barnanna á Seltjarnarnesi til mikilla muna ef að upp væri settar öryggismyndavélar við helstu opnu svæði þar sem börn koma saman að leik. Slíkt þyrfti að koma vel á framfæri í fjölmiðlum og með skiltum til að koma þeim skilaboðum til skila að hér sé vandlega fylgst með öryggi barnanna á Nesinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information