Hægja á umferð við Lindarbraut

Hægja á umferð við Lindarbraut

Að hægja á umferð við Lindarbraut

Points

Umferð við Lindarbraut er oft á tíðum mjög hröð. Við götuna búa mörg börn og foreldrar hafa oft áhyggjur af hraðakstri bíla sem þar fer í gegn.

Minnka hámarkshraða á Lindarbrautinni niður í 30 km hraða og gera þrengingar og upphækknanir eins og eru t.d í Þórsgötunni og á Ægisíðunni í Reykjavík. Það er mjög vel heppnað. Planta trjám þar sem eru þrengingar t. d birkitré. Það búa börn við götuna

Hraðinn er of mikill við Lindarbraut miðað við íbúagötu og ótrúlegt að ekki sé búið að gera eitthvað í málunum. Hún var talin hættuleg fyrir þrjátíu árum og er það enn. Það þarf að hægja á umferð með takmörkunum. Börnin eru ekki örugg á leið sinni vestast á nesið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information