Hundagerði

Hundagerði

Á Seltjarnarnesi mætti vera afgirt svæði þar sem væri leyft að sleppa hundum lausum

Points

Sammála. Það bráðvantar afgirt leiksvæði fyrir hunda. Ég hef beðið eftir slíku síðan ég eignaðist hund fyrir 7 árum. Kemst ekki burt frá Seltjarnarnesi á bíl svo ég hef hvergi aðstöðu til að leyfa hundinum að hlaupa lausum. Hundar eru þannig byggðir að þeir verða að fá sína hreyfingu til að líða vel. Vel uppaldir og hreyfðir hundir eru þægir, góðir og rólegir. Eitt af grunnatriðum við að ala upp hund er að þjálfa þá í að hlaupa lausir og hlýða innikalli. Það er hægt að þjálfa á afgirtu svæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information