Opið bókhald

Opið bókhald

Gott væri ef öll útgjöld bæjarins væru sýnileg sem og heildartekjur bæjarfulltrúa og bæjarstjóra (sundurliðað)

Points

Óþarft er að rökstyðja af hverju bæjarbúar eigi að vita í hvað útsvarsgreiðslur þeirra fara.

Þessar upplýsingar eru nú þegar allar aðgengilegar og sýnilegar á heimasíðu bæjarins undir flipanum stjórnsýsla til að auka upplýsingaflæði og gagnsæi svo að íbúar geti fylgst með ráðstöfun skatttekna: http://www.seltjarnarnes.is/svid-og-deildir/fjarhagssvid/opid-bokhald/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information