Opnanlegt þak á Eiðistorg og gras á miðjuna

Opnanlegt þak á Eiðistorg og gras á miðjuna

Hversu notalegt væri það að geta setið úti í sólinni og skjólinu á Eiðistorgi á sumrin?

Points

Geggjuð hugmynd😺😺

Snilldar hugmynd sem væri mjög gaman að sjá í framkvæmd

Góð hugmynd! Það er skoðunar virði að útbúa inniróló á Eiðistorgi. Þegar veður eru vond er kærkomið að geta verið í skjóli. leyft krökkunum að hlaupa um og leika sér. Á meðan standa foreldrarnir hjá eða sitja nálægt með kaffibolla og bók. Þetta myndi draga fólk að Eiðistorgi og auka samskipti meðal fólks í bænum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information