Fjölga ruslatunnum og þrískipta fyrir flokkun

Fjölga ruslatunnum og þrískipta fyrir flokkun

Fjölga þarf ruslatunnum á Nesinu og gera fólki kleift að flokka þegar það hendir rusli á ferð og flugi um bæinn.

Points

Við viljum vera leiðandi þegar það kemur að flokkun á Nesinu.

Mjög góð hugmynd, það vanntar klárlega ruslatunnur við gönguleiðir og ekki væri verra að hafa flokkunartunnur!!

Það vantar tunnur á ljósastaura frá Bakkavör að Valhúsaskóla

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information