Lífgum upp á skólalóð Mýrarhúsaskóla

Lífgum upp á skólalóð Mýrarhúsaskóla

Skólalóð Mýró er að mestu malbikuð og ekki nógu spennandi. Gaman væri að lífga upp á lóðina með því að setja gras og tré í stað malbiks ásamt því að rífa timburpallinn og setja frekar annan sparkvöll. Einnig ætti að fjarlægja ruslagáminn sem nú stendur á miðri skólalóð.

Points

Nemendur í Mýró eyða talsverðum tíma á skólalóðinni og eiga skilið notarlegt umhverfi til þess að leika sér og hlaða batteríin

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information