Lengja hjólastíg

Lengja hjólastíg

Hjólastígurinn sem var lagður á Norðurströnd var til mikilla bóta en betur má ef duga skal. Því væri óskandi að stígurinn væri lengdur og næði sem næst alveg hringinn um nesið.

Points

Það er beinlínis hættulegt þegar umferð reiðhjólafólks fer saman með umferð gangandi. Það er því allra hagur að hún sé aðskilin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information