Breyta pottinn við rennibrautina

Breyta pottinn við rennibrautina

Setja gler í heitapotturinn við rennibrautina

Points

Nuna þegar maður er í heitapotturinn við stóri rennibrautina er ekki hægt að sjá yfir kanturinn og út í laugina. Með að fjarlegja hlutur af efsta röð af flisurnar og setja ínn gler (sjá mynd) væri þetta hægt og það vildi skapa skemmtilegt útsyni frá potturinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information