Auka umferðaröryggi barna hjá Bakkavör

Auka umferðaröryggi barna hjá Bakkavör

Bæta lýsingu við gangbrautir. Hægja á umferð

Points

Stór hluti barna af vestanverðu Nesinu þarf að fara yfir Bakkavörina. Lýsing við gangbrautir er léleg jafnvel búið að brjóta. Hámarkshraði er 30 km/klst en það er samt vinælt að þenja bíla upp götuna, enda ekkert sem hægir á þeim.

Hraðahindrun við gangbrautina held ég að væri það eina sem myndi hægja á þeim sem fara yfir 30 km hámarkshraðann.

Hraðahindrun til að hægja á umferð en það er oft keyrt hratt þessa götu sem mörg börn fara yfir úr og í skóla etc

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information