Lítil endurvinnslumóttaka

Lítil endurvinnslumóttaka

Setja litla gáma/tunnur við dælustöð Hitaveitunnar við Lindarbraut, til móttöku hluta ætlaða í endurvinnslu eins og t.d. málmar, kerti, gler o.s.frv.

Points

Þannig fæst nákvæmari flokkun hluta til endurvinnslu. Þessi aðstaða er í göngufæri fyrir íbúa á vestuhluta Seltjarnarness, en þaðan er freistandi að fara á bíl í aðstöðuna á Eiðistorgi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information