Sundlaug

Sundlaug

Setja skilrúm í sturturnar

Points

Fyrir margra hluta sakir

Mér finnst það ekki sniðugt að því leiti að íslenskir krakkar eru almennt meðvitaðari en börn frá öðrum löndum um hvernig allskonar líkamar líta út einmitt því við sjáum þá í sundi. Eitthvað sem er mjög hollt að sjá frá unga aldri, að við komum í öllum stærðum og gerðum og erum eins mismunandi og við erum mörg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information