Lækningaminjasafnið við Neströð

Lækningaminjasafnið við Neströð

Ég legg til að Lækningaminjasafnið við Neströð verði gert að Menningarhúsi Seltjarnarness. Bærinn gæti verið stoltur af slíku húsi sem gæti hýst ýmsa menningarviðburði eins og listsýningar, leiksýningar og aðra viðburði. Auk þess gæti verið veitingarými bæði með kaffihúsi og matsölustað. Húsið stendur á fallegasta stað sem hugsast getur. Yrði perla bæjarfélagsins ef af verður. Yrði Louisiana okkar Seltirninga.

Points

Frábærlega hannað hús á fallegum stað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information