Laga leikvöllinn við endan á Tjarnarstíg

Laga leikvöllinn við endan á Tjarnarstíg

Það er lítill leikvöllur við endan á Tjarnarstíg sem má bæta. Það er lítil rennibraut og lítið hús sem er ekkert notað. Staðsetningin og umhverfið er líka hættulegt. Leikvöllurinn er við endan á götunni og það er svo mikill gróður að það myndast blint horn þar á sumrin sem geriri innganginn inn á leiksvæðinu stór hættulegan. Það væri frábært ef að það væru sett fleiri og skemmtilegri leikáhöld og að gróðrinum væri breytt.

Points

Þetta er sæði sem mætti gera svo mikið meira með

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information