Verðið Certified Dark Sky Place

Verðið Certified Dark Sky Place

Dark Sky International [https://darksky.org/] eru samtök sem hafa það að markmiði að vernda nóttina fyrir ljósmengun. Með vottunarferli, sem felur í sér margra ára áætlun um viðhald opinberrar lýsingar í átt að næturhiminsvænum lausnum og vitundarvakningu í samfélaginu um ljósmengun og áhrif hennar á náttúru og samfélög, hafa þau þegar sett hundruð staða á heimskortið, sem verða seglar fyrir stjörnuferðamennsku, en það er vetrarferðaþjónusta sem hægt væri að nýta mikið hér.

Points

Fyrir aðeins einum og hálfum mánuði síðan tilkynnti sveitarfélagið Norðurþing áform sín um að verða vottaður stjörnugarður (vegna vetrarferðaþjónustu o.s.frv.): https://www.mbl.is/ferdalog/frettir/2025/10/21/nordurthing_gengur_til_lids_vid_darksky_internation/ . Við munum öll hagnast á þessari vottun: - ánægjulegri næturhiminn fyrir alla; - orkusparnaður; - vetrarferðaþjónusta vegna vottunar sem stjörnugarður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information